Björg Traustadóttir, klúbbmeistari kvenna í GÓ 2014.. Mynd: Í eigu Bjargar
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2014 | 09:00

GÓ: Björg og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2014

Dagana 7.-9. júlí 2014 fór fram Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar (GÓ) á Skggjabrekkuvelli á Ólafsfirði.

Þátttakendur í ár voru 18 og það sem vekur e.t.v. nokkra athygli er að fjölmennasti flokkurinn sem keppt var í var 1. flokkur kvenna, en það er fágætt hér á landi!!!

Klúbbmeistarar GÓ 2014 eru Björg Traustadóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson.

Klúbbmeistari GÓ 2014: Sigurbjörn Þorgeirsson. Mynd: lögreglan.is

Klúbbmeistari GÓ 2014: Sigurbjörn Þorgeirsson. Mynd: lögreglan.is

Helstu úrslit í meistaramóti GÓ 2014 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla (4): 

1 Sigurbjörn Þorgeirsson 1 F 33 33 66 0 77 77 66 220 22
2 Bergur Rúnar Björnsson 4 F 35 39 74 8 73 78 74 225 27
3 Fylkir Þór Guðmundsson 2 F 35 37 72 6 77 82 72 231 33
4 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 9 F 36 38 74 8 83 76 74 233 35

 

1. flokkur kvenna (5):

1 Björg Traustadóttir 12 F 40 44 84 18 84 84 168 36
2 Brynja Sigurðardóttir 11 F 47 44 91 25 98 91 189 57
3 Dagný Finnsdóttir 27 F 48 47 95 29 94 95 189 57
4 Rósa Jónsdóttir 19 F 51 48 99 33 101 99 200 68
5 Anna Þórisdóttir 31 F 54 51 105 39 134 105 239 107

 

1. flokkur karla (3):

1 Ívan Darri Jónsson 19 F 49 45 94 28 94 94 28
2 Ármann Viðar Sigurðsson 12 F 47 45 92 26 89 98 92 279 81
3 Eiríkur Pálmason 16 F 46 41 87 21 104 92 87 283 85

 

Unglingaflokkur (1):

1 Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir 0

 

Karlar 55-69 (2): 

1 Konráð Þór Sigurðsson 18 F 40 53 93 27 88 93 181 49
2 Hafsteinn Þór Sæmundsson 26 F 55 53 108 42 92 108 200 68

 

Karlar 70+ (3):

1 Björn Kjartansson 18 F 44 45 89 23 89 89 178 46
2 Sigmundur Agnarsson 16 F 56 50 106 40 96 106 202 70
3 Svavar Berg Magnússon 19 F 55 52 107 41 95 107 202 70