Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2014 | 20:15

PGA: Harman, Johnson og Sabbatini taka forystu á John Deere Classic snemma dags

Zach Johnson, Brian Harman og Rory Sabbatini hafa tekið forystu á móti vikunnar á PGA Tour, John Deere Classic, sem hófst í dag.

Allir léku þeir á 8 undir pari, 63 höggum.

Til þess að fylgjast með stöðunni á John Deere ClassicSMELLIÐ HÉR: