Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 07:00

GÓS: Guðrún Ásgerður og Brynjar klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfkllúbbsins Ós á Blönduósi fór fram dagana 3.-5. júlí 2014.

Það voru 16 skráðir til leiks, sem kepptu kepptu í 3 flokkum, en 9 luku keppni.

Klúbbmeistarar GÓS 2014 eru Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, og Brynjar Bjarkason.

Úrslit í meistaramóti GÓS eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla

1 Brynjar Bjarkason GÓS 4 F 44 51 95 25 86 86 95 267 57
2 Jón Jóhannsson GÓS 11 F 51 46 97 27 96 89 97 282 72

Meistaraflokkur kvenna

1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS 14 F 43 43 86 16 96 105 86 287 77
2 Jóhanna Guðrún JónasdóttirRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 26 F 54 52 106 36 106 106 36
3 Birna SigfúsdóttirRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 24 F 60 55 115 45 115 115 45

1. flokkur karla

1 Vilhjálmur K Stefánsson GÓS 26 F 58 58 116 46 120 109 116 345 135
2 Marteinn Óli Reimarsson GÓS 30 F 62 59 121 51 122 123 121 366 156
3 Ari Hermann Einarsson GÓS 34 F 69 49 118 48 132 126 118 376 166
4 Guðmundur Guðmundsson GÓS 32 F 69 61 130 60 127 126 130 383 173
5 Ágúst Þór Bragason GÓS 35 F 59 61 120 50 136 134 120 390 180
6 Kristmundur Valberg GÓS 35 F 72 63 135 65 138 140 135 413 203
7 Hafsteinn PéturssonRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 31 F 56 65 121 51 121 121 51
8 Jón Aðalsteinn SæbjörnssonRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 33 F 62 60 122 52 122 122 52
9 Kári KárasonRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 35 F 57 68 125 55 125 125 55
10 Egill PálssonRegla 6-8a: Leik hætt GÓS 35 F 69 62 131 61 131 131 61