Hank Haney um Tiger: „Golfið skiptir hann ekki eins miklu máli og áður“
Nú er aðeins rúm vika í Opna breska risamótið og fyrrum sveifluþjálfari Tiger, Hank Haney er ekki bjartsýnn á að Tiger takist að sigra.
Haney sagði í viðtali við the Scotsman að golf skipti fyrrum nemanda sinn „ekki eins miklu máli og áður.“
Haney benti á að eftir að hafa risið upp frá dauðum eftir bakuppskurð á Quicken Loans National í síðasta mánuði ætlaði Tiger sér ekkert að spila þar til í Opna breska þann 17. júlí.
„Ég trúi því ekki að honum finnist að hann sé tilbúinn til að sigra á Opna breska,“ sagði Haney. „Ef svo væri hefði hann spilað í Greenbrier eða Opna skoska (á Evróputúrnum í þessari viku).“
Hvað sem öðru líður þá fer Opna breska nú fram á Hoylake, þar sem Tiger sýndi stjörnuleik árið 2006. Þá var annað hljóð í strokknum hjá Haney sem sagði að þetta væri „besta mót sem Tiger hefði átt.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
