Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2014 | 08:00

Hver er arftaki Tiger sem næsta golfstórstjarna Bandaríkjanna?

Nú þegar Tiger er farinn að eldast og verða fyrir meiðslum, þannig að hann er meira og minna frá keppni eru menn vestra farnir að velta fyrir sér arftaka hans.

Golf Digest hefir tekið saman lista af nokkrum líklegum kandídötum, en segir þá hafa reynst misjafnlega.  Og suma alls ekki hafa virkað.

Hér má sjá lista Golf Digest sem er sem fyrr í máli og myndum SMELLIÐ HÉR: