Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2014 | 22:15

GHR: Baldur, Dóra og Svavar Gísli sigruðu í Opna SS mótinu

Í dag, 5. júlí 2014 fór fram Opna SS mótið á Strandarvelli á Hellu.  Þátttakendur voru 25.  Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni karlar:

1. sæti Svavar Gísli Ingvason 38 punktar

2. sæti Halldór Ingi Lúðvíksson 32 punktar

3. sæti Baldur Baldursson 30 punktar

4. sæti Magnús Arnar Kjartansson 29 punktar

 

Punktakeppni konur:

1. sæti Dóra Ingólfsdóttir 32 punktar

2. sæti Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir 31 punktar

3. sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir 28 punktar

4. sæti Laufey Balgerður Oddsdóttir 27 punktar

 

Besta skor:  Baldur Baldursson 80 högg

 

Nándarverðlaun:

2. braut Baldur Baldursson 2,33 m.

8. braut Hafdís Alda Jóhannsdóttir 5.54 m.

11. braut Þórarinn Egill Þórarinsson 8,09 m.

 

GHR þakkar kylfingum fyrir komuna, vinningshöfum til hamingju og Sláturfélagi Suðurlands fyrir stuðninginn