Lee Westwood
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2014 | 11:00

G-Mac og Westwood líklegast með í Ryder Cup

Í viðtali við Sam Torrance, aðstoðarfyrirliða Ryder Cup liðs Evrópu þá er líklegra en ekki að Graeme McDowell og Lee Westwood verði með í Ryder bikarnum í Gleneagles í Skotlandi nú í haust.

Eins sagðist Torrance gjarnan vilja sjá landa sinn Stephen Gallacher í Ryder bikars liði Evrópu.

Til þess að sjá viðtalið við Torrance SMELLIÐ HÉR: