Þórður Rafn eftir sigurinn á 1. móti sínu, sem atvinnumaður í golfi.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2014 | 08:45

Þórður Rafn í sjónvarpsviðtali í Englandi vegna sigursins á Jamega Pro Golf Tour

Þórður Rafn Gissurarson, GR, vann s.s. Golf 1 greindi frá, fyrsta sigur sinn sem atvinnumaður í Calcot Park á Englandi á Jamega Pro Golf Tour.

Sjá frétt Golf 1 með því að SMELLA HÉR: og með því að SMELLA HÉR:

Þórður Rafn eftir sigurinn á 1. móti sínu, sem atvinnumaður í golfi.

Þórður Rafn eftir sigurinn á 1. móti sínu, sem atvinnumaður í golfi.

Vegna sigurs síns í mótinu var Þórður Rafn í sjónvarpsviðtali í Englandi sem sjá má með því að SMELLA HÉR: