Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Oddný Hrafnsdóttir.  Oddný er fædd 1. júlí 1962 og á því 52 ára afmæli í dag!  Oddný var í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, en er nú búsett í Noregi.   Oddný er gift Sigurgeir Ólafssyni og á börnin Ólaf og Kristjönu Helgu.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Oddnýju til hamingju með afmælið hér að neðan:

10459910_10202475567394343_6711584299571768631_n

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Julien Guerrier, 1. júlí 1985 (29 ára);  Jade Schaeffer, 1. júlí 1986  (28 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is