Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2014 | 07:00

GHR: Ragnhildur á besta skori kvenna í Sothys mótinu

Í gær, sunnudaginn 29. júní fór fram á Strandarvelli á Hellu Opna Sothys mótið.

Þátttakendur voru 42, þar af 14 kvenkylfingar, en veitt voru 3 verðlaun í höggleik og punktakeppni, bæði í karla- og kvennaflokki.

Helstu úrslit mótsins eru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar

Konur

1. sæti Ragnhildur Sigurðardóttir GR 72 högg

2. sæti Ingibjörg Bjarnardóttir GS 87 högg

3. sæti Katrín B. Aðalbjörnsdóttir GHR 90 högg

 

Karlar

1. sæti Erlingur Snær Loftsson  GHR 71 högg

2. sæti Jón Haukur Guðlaugsson  GR 72 högg

3. sæti Jón Andri FinnssonGR  74 högg

Punktakeppni

Konur

1. sæti Herdís Sveinsdóttir GR 33 punktar

2.sæti Þórunn Elva Bjarkadóttir GR 32 punktar

3.sæti Sigríður Olgeirsdóttir GKG 30 punktar

 

Karlar

1. sæti Sigurjón Gunnarsson GKG 38 punktar

2. sæti Viðar Örn Hafsteinsson GFH 37 punktar

3.sæti Aðalsteinn Ingi Magnússon GKG 35 puktar

Næstir holu 

2. braut  Andri Már Óskarsson GHR 1,29 mtr

2. braut Hanna lára Köhler GHR 7,42 mtr

8.braut Rolf Erik Hansson GR 3,75 mtr

8.braut Ragnhildur Sigurðardóttir GR 8,42 mtr

13.braut Jóhann Gíslason GR 1,80 mtr

13.braut Halla Sigurgeirsdóttir GK 2,93 mtr

 

Lengsta teighögg á 18 braut

Steinar Logi Sigurþórsson GKG

Þórunn Elva Bjarkadóttir GR

 

GHR þakkar kylfingum fyrir komuna, vinningshöfum til hamingju og ÓM snyrtivörum fyrir stuðninginn