Eimskipsmótaröðin 2014 (4): Úrslit e. 1. dag á Íslandsmótinu í holukeppni í karlaflokki
Fyrsta keppnisdegi af þremur á Securitasmótinu-Íslandsmótinu í holukeppni er lokið en mótið er fjórða mót Eimskipsmótaraðarinnar. Í dag voru leiknar tvær umferðir af þremur í riðlakeppninni en leikið er í 8 riðlum í karla og 8 riðlum í kvennaflokki. Á morgun fer síðasta umferðin í riðlum fram og að henni lokinni þá kemur í ljós hvaða kylfingar komast áfram í 8 manna úrslit, en einn kylfingur fer upp úr hverjum riðli.
Hér að neðan má sjá hvernig leikirnir fóru í riðlunum og hér er úrslitaskjalið.
Karlaflokkur.
Riðill 1: Kristján Þór Einarsson (GKj.), Arnar Snær Hákonarson(GR), Ari Magnússon (GKG), Helgi Anton Eiríksson (GR).
1. Umferð: Kristján Þór sigraði Helga Anton 4/3, Arnar Snær sigraði Ara 2/1.
2. Umferð: Kristján Þór sigraði Ara á 19 holu, Arnar Snær vinnur Helga Anton 1/0.
Riðill 2: Gísli Sveinbergsson (GR), Benedikt Árni Harðarson (GK), Emil Þór Ragnarsson (GKG), Ísak Jasonarson (GK).
1. Umferð: Gísli sigraði Ísak 4/3, Benedikt Árni sigraði Emil Þór 2/1.
2. Umferð: Gísli sigraði Emil Þór 2/0, Benedikt sigraði Ísak 2/0.
Riðill 3: Bjarki Pétursson (GB), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Árni Freyr Hallgrímsson (GR), Ingi Rúnar Gíslason (GS).
1. Umferð: Ingi Rúnar sigraði Bjarka 2/1, Alfreð sigraði Árna 5/4.
2. Umferð: Bjarki sigraði Árna Frey 2/0, Alfreð Brynjar sigraði Inga Rúnar 2/0
Riðill 4: Haraldur Franklín Magnús (GR), Birgir Björn Magnússon (GK), Arnór Ingi Finnbjörnsson (GR) Guðni Fannar Carrico (GS).
1. Umferð: Haraldur sigraði Guðna Fannar 6/5, Birgir björn sigraði Arnór 4/3.
2. Umferð: Haraldur Franklín sigraði Arnór Inga 2/0, Birgir Björn sigraði Guðna Fannar 2/1.
Riðill 5: Andri Þór Björnsson (GR), Heiðar Davíð Bragason (GHD), Benedikt Sveinsson (GK), Gísli Þór Þórðarson (GR).
1. Umferð: Gísli Þór sigraði Andra Þór 1/0, Heiðar Davíð sigraði Benedikt 1/0.
2. Umferð: Andri Þór sigraði Benedikt 5/4, Heiðar Davíð sigrar Gísla Þór 1/0.
Riðill 6: Rúnar Arnórsson (GK), Sigmundur Einar Másson (GKG), Örvar Samúelsson (GR), Hrafn Guðlaugsson (GSE).
1. Umferð: Rúnar sigraði Hrafn 5/4, Örvar sigraði Sigmund 1/0.
2. Umferð: Rúnar sigrar Örvar 4/2, Hrafn sigrar Sigmundur Einar 2/1.
Riðill 7: Aron Snær Júlíusson (GKG), Andri Már Óskarsson (GHR), Stefán Már Stefánsson (GR), Birgir Guðjónsson (GR).
1. Umferð: Aron Snær sigraði Birgi 4/2, Stefán Már sigraði Andra Má á 23. holu.
2. Umferð: Andri Már sigrar Birgi 2/1, Stefán Már sigrar Aron Snæ á 19 holu.
Riðill 8: Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Stefán Þór Bogason (GR), Daníel Hilmarsson (GKG), Pétur Freyr Pétursson (GKB).
1. Umferð: Birgir Leifur sigraði Pétur Frey 6/5, Stefán Þór sigraði Daníel 6/5.
2. Umferð: Birgir Leifur sigrar Daníel 3/1, Pétur Freyr sigrar Stefán Þór 2/0.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
