Rory Sabbatini er ekki í uppáhaldi hjá Dufner og hann segir að Sabbatini sé ekkert hátt skrifaður hjá fleirum á Túrnum en sér
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2014 | 01:00

PGA: Högg 1. dags á Quicken Loans

Högg 1. dags á Quicken Loans mótinu, sem hófst í gær á átti Suður-Afríkumaðurinn Rory Sabbatini.

Sabbatini chippaði af 11 metra færi fyrir utan flöt, á par-5 9. holunni og höggið fór beint í holu fyrir fugli!

Höggið var valið högg 1. dags á Quicken Loans af PGA Tour.

Sjá má glæsi-chipp Sabbatini með því að SMELLA HÉR: