Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2014 | 20:00

5 bestu holukeppnisráð Ballesteros

Golf Digest tók saman í máli og myndum 5 bestu ráð Seve Ballesteros í holukeppnum.

Seve 1991

Seve 1991

Svo sem allir Ballesteros aðdáendur og eflaust fleiri vita sigraði Seve í metfjölda skipta í Volvo World Match Play Championship, eða 5 sinnum.

Bestu holukeppnisráð Ballesteros má sjá með því að SMELLA HÉR: