Bill Clinton hlýtur PGA Distinguished Service Award
Fyrrum Bandaríkjaforseti Bill Clinton hefir verið valinn til þess að hljóta PGA Distinguished Service Award, en það eru verðlaun veitt af PGA of America.
Clinton er 3. Bandaríkjaforsetinn sem PGA of America velur til að hljóta verðlaunin. Þau eru veitt einstaklingum fyrir forystuhæfileika og eiginleika s.s. heilindi, íþróttamannslega framkomu og golfáhuga.
Frá því að Clinton fór úr Hvíta Húsinu 2001 hefir hann sett á laggirnar Clinton Foundation sem hefir að markmiði að bæta heilbrigði um allan heim og stuðla að vellíðun.
Fyrir 2 árum gekk Clinton til liðs við Humana og PGA Tour og Desert Classic góðgerðarsamtökin, en saman standa þessir aðilar Humana Challenge mótinu á PGA mótaröðinni. Á mótinu sem fram fer árlega í Palm Desert, Kaliforníu, fer jafnhliða fram kynning á bættri heilsu og atferlisbreytingum til að stuðla að bættiri líðan.
Clinton mun hljóta verðlaunin dagana sem PGA Championship risamótið fer fram 7.-10. ágúst í Louisville, Kentucky.
George H.W. Bush og Gerald Ford eru fyrrum verðlaunahafar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
