Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2014 | 13:00

GÁ: Jóhann Gíslason og Símon Ingi Sveinbjörnsson sigruðu í 17. júní mótinu

Í gær var haldið árlegt 17. júní golfmót hjá Golfklúbbi Álftaness (GÁ).

Mótið er fjölskyldumót, keppt er í tveimur flokkum, 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Spilaður er höggleikur án forgjafar.

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Flokkur 14 ára og yngri:

1. sæti Símon Ingi Sveinbjörnsson

2. sæti Kjartan Matthías Antonsson

Golfklúbbur Álftaness. Mynd: Golf 1

Flokkur 15 ára og eldri: 

1. sæti Jóhann Gíslason

2. sæti Klemenz B. Gunnlaugsson

3. sæti Birkir Sveinsson