GOB: Glæsileg verðlaun á þjóðhátíðarmótinu!
Á þjóðhátíðardaginn, 17.júní, hefur skapast á síðustu árum skemmtileg hefð í Bakkakoti. Þennan dag hefur verið haldið 9 holu golfmót með léttu yfirbragði. Mótið er opið öllum og oft verið ansi skemmtileg stemmning í Kotinu.
Við minnum á Holu í höggi með Víking leikinn sem er í fullu gangi. Ef einhver fer holu í höggi á 9. brautinn fær sá inn sami PING G25, vídeó af afrekinu og fl. ásamt golfbol frá Zo-On með stað og stund ísaumuðu.
Mótið er punktakeppni með forgjöf og þó svo að leiknar séu aðeins 9 holur, má hver leikmaður leika eins marga hringi og hann vill, gegn því að greiða fyrir hvern spilaðan hring. Verðlaunin eru ekki af lakara taginu, því 1-5.sæti gefa gjafabréf frá Ellingsen ásmt því að nándarverðlaun eru á öllum brautum vallarins.
1. sæti 40 þúsund króna gjafabréf frá Hole in One
2. sæti 30 þúsund króna gjafabréf frá Ellingsen
3. sæti 20 þúsund króna gjafabréf frá Ellingsen
4. sæti 15 þúsund króna gjafabréf frá Hole in One
5. sæti 10 þúsund króna gjafabréf frá Ellingsen
9 x 10 þúsund króna gjafabréf frá Hole in One í nándarverðlaun á öllum brautum fyrir utan Holu í höggi með Víking leikinn sem í gangi er á 9. braut.
Félagsmenn og gestir eru hvattir til að fjölmenna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
