Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2014 | 19:00
Carly Booth með ótrúlegt flopphögg
Margir golfaðdáendur kynntust Carly Booth fyrst þegar hún birtist fáklædd i ESPN the Magazine „Bodies We Want“ útgáfunni 2013, en Carly hefir verið að spila golf næstum i áratug.
Hún vann fyrsta titil sinn 11 ára og þótti besti ungi kvennáhugakylfingur Evrópu 2007 og var m.a. yngsti leikmaður i liði Breta&Ira 2008, þ.e. 16 ára, í Curtis Cup og spilaði tvívegis í Junior Ryder Cup. Carly gerðist atvinnumaður í golfi 18 ára, árið 2010 og hefir þegar sigrað tvívegis á LET.
Hin skoska Carly þykir vera svipað klár í flopphöggum og Phil Mickelson a.m.k. væri hann eflaust stoltur af að eiga flopphöggið, sem Carly sló með Jeremy Dale, breskan golfkennara og golfbrellusnilling, beint fyrir framan sig.
Sjá má eitt af frábærum brelluhöggum Phil Mickelson með því að SMELLA HER:
Dale kipptist svolitið við þegar Carly sló rétt yfir hársræturnar á honum, en lái honum hver sem vill!!!
Svona i lokin mætti geta þess að Carly er dóttir Wally Booth, sem var á sinum yngri árum rótari Bítlanna.
Til þess að sjá ótrúlegt flopphögg Carly Booth SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


