Inbee Park
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2014 | 16:00

LPGA: Inbee Park sigraði á Manulife Financial LPGA Classic

Fyrrum nr. 1 á  heimslistanum, Inbee Park, stóð uppi sem sigurvegari i  Manulife Financial LPGA Classic, móti s.l. viku  á LPGA.  Mótið fór fram i Ontario, Kanada.

Inbee lék lokahringinn á glæsilegum 10 undir pari, 61 höggi og var með samtals skor upp á  23 undir pari, 261 högg (69 65 66 61).

Þetta er 10. sigur Park.

I 2. sæti varð Christie Kerr 3 höggum  á eftir Park og i 3. sæti varð sú sem leiddi fyrir lokahringinn, kínverska stúlkan Shanshan Feng, heilum 7 höggum á eftir Park.

Til þess að sjá lokastöðuna á  Manulife Financial LPGA Classic SMELLID HER: