Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 21:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Kinga sigraði i stelpuflokki

Kinga Korpak, GS sigraði í stelpuflokki  á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór 6.-8. júní 2014, á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ.

Kinga lék á samtals 34 yfir pari, 178 höggum (92 86).

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, frá Akureyri, sem leiddi fyrir lokahringinn varð í 2. sæti  á samtals 41 yfir pari, 85 höggum (89 96).

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA. Mynd: Golf 1

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA. Mynd: Golf 1

Systir Kingu, Zuzanna Korpak GS, varð síðan í 3. sæti  á samtals 46 yfir pari.

Zuzanna Korpak, GS. Mynd: Golf 1

Zuzanna Korpak, GS. Mynd: Golf 1

Lokastaðan í stelpnaflokki 14 ára og yngri var eftirfarandi, en  þátttakendur voru 8  í stelpnaflokk:

1 Kinga Korpak GS 13 F 45 41 86 14 92 86 178 34
2 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 14 F 51 45 96 24 89 96 185 41
3 Zuzanna Korpak GS 19 F 44 45 89 17 101 89 190 46
4 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 19 F 47 43 90 18 101 90 191 47
5 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 21 F 48 54 102 30 105 102 207 63
6 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 25 F 55 50 105 33 104 105 209 65
7 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 24 F 56 61 117 45 107 117 224 80
8 Eva María Gestsdóttir GKG 22 F 57 66 123 51 102 123 225 81