Ragnhildur Kristinsdottir, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Ragnhildur sigraði i stúlknaflokki

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR sigraði í stúlknaflokki  á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór 6.-8. júní 2014, á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ.

Ragnhildur lék á samtals 23 yfir pari, 239 höggum (83 81 75).

Birta Dis go Helga Kristin urdu i 2. go 3. saeti. Mynd: Golf 1

Birta Dis go Helga Kristin urdu i 2. og  3. saeti. Mynd: Golf 1

Birta Dís Jónsdóttir, GHD, frá Dalvík, sem leiddi fyrir lokahringinn varð í 2. sæti  á samtals 26 yfir pari, 242 höggum (84 79 79).

Helga Kristín Einarsdóttir, NK, varð síðan í 3. sæti  á samtals 33 yfir pari.

Lokastaðan í stúlknaflokki 17-18 ára var eftirfarandi, en 8 þátttakendur voru í stúlknaflokki:

1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3 F 38 37 75 3 83 81 75 239 23
2 Birta Dís Jónsdóttir GHD 5 F 39 40 79 7 84 79 79 242 26
3 Helga Kristín Einarsdóttir NK 7 F 42 39 81 9 80 88 81 249 33
4 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 9 F 42 41 83 11 81 90 83 254 38
5 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 11 F 45 41 86 14 84 87 86 257 41
6 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 9 F 42 43 85 13 92 86 85 263 47
7 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 10 F 46 45 91 19 86 86 91 263 47
8 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 13 F 47 41 88 16 108 94 88 290 74