Shanshan Feng.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2014 | 07:00

LPGA: Shanshan Feng efst e. 3. dag Manulife Classic

Það er kínverska stúlkan Shanshan Feng, sem leiðir eftir 3. dag Manulife Financial LPGA Classic.

Feng er samtals búin að spila á 15 undir pari, 198 höggum (66 65 67).

Öðru sætinu deila þær Michelle Wie og Inbee Park, 2. höggum á eftir Feng.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Manulife Financial LPGA Classic  SMELLIÐ HÉR: