LEK: Íslensku karlasveitirnar fara vel af stað á EM í Portúgal
LEK-sveitirnar fara vel af stað á Evrópumeistaramótinu í Portúgal.
A-sveitin leikur á Pestana Vale da Pinta og B-sveitn leikur á golfvelli Pestana Gramacho.
Íslenska A sveitin er í 3. sæti eftir fyrsta dag á samtals 305 höggum. (Sjá stöðuna í liðakeppninni eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:)
Sveitir Ítalíu og Finnlands leiða á samtals 299 höggum.
Skor Íslendinganna voru sem hér segir: (Sjá stöðuna eftir 1. dag einstaklingskeppninnar með því að SMELLA HÉR:)
Jón Haukur Guðlaugsson- 72 högg (í 2.-5. sæti – Glæsilegt!!!)
Sæmundur Pálsson – 77 högg (13.-19. sæti!)
Skarphéðinn Skarphéðinsson- 77 högg (13.-19. sæti!)
Óskar Pálsson – 77 högg (13.-19. sæti!)
Snorri Hjaltason – 81 högg
Óskar Sæmundsson – 82 högg.
B sveitin er í 4.-5. sæti á 301 höggi nettó ásamt Ítölsku sveitinni (Sjá stöðuna í liðakeppninni eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:)
Portúgalir leiða með 289 höggum, Spánn er með 296 högg og Slóvakía er með 299 högg.
Skor Íslendinganna voru sem hér segir: (Sjá stöðuna eftir 1. dag einstaklingskeppninnar með því að SMELLA HÉR:)
Tómas Jónsson- 71 högg, (5. sæti glæsilegt!!!)
Sigurður Aðalsteinsson- 73 högg (8. sæti!!!)
Ragnar Gíslason- 77 högg, (40. sæti)
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – 80 högg (74. sæti)
Jóhann Peter Andersen (fyrirliði)- 87 högg
Hafþór Kristjánsson – 90 högg.
Fjögur bestu skorin telja eins og alltaf í liðakeppnum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

