Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2014 | 10:30

Evróputúrinn: Dubuisson, Quiros og Pepperell leiða í hálfleik á Nordea Masters – Hápunktar 2. dags

Þeir  Victor Dubuisson frá Frakklandi, Alvaro Quiros frá Spáni og Eddie Pepperell frá Englandi eru í forystu í hálfleik á Nordea Masters í Malmö í Svíþjóð, en mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Þeir þrír  eru allir búnir að spila á samtals á 6 undir pari, 138 höggum; Dubuisson (69 69); Quiros (71 67) og Pepperell (66 72).

Til þess að fylgjast með skori á skortöflu en 3. hringur er þegar hafinn SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Nordea Masters SMELLIÐ HÉR: