Eimskipsmótaröðin 2014 (2): 2. dagur
Nú í morgun voru fyrstu ræstir út á 2. hring 2. móts Eimskipsmótaraðarinnar, Egils Gull mótsins.
Eftir 1. dag leiða klúbbmeistari kvenna í GR 2013 Berglind Björnsdóttir og Heiðar Davíð Bragason, GHD… en fast á hæla þeirra koma Sara Margrét Hinriksdóttir, GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK í kvennaflokki og þrír kylfingar í karlaflokki, sem allir voru aðeins 1 höggi á eftir Heiðar Davíð þ.e. þeir: Árni Freyr Hallgrímsson, GR; Hákon Harðarson, GR og Fylkir Þór Guðmundsson, GÓ.
E.t.v. má segja að staðan eftir 1. hring hafi komið á óvart a.m.k. í karlaflokki, en þetta sýnir bara hversu mikil breidd er meðal þeirra bestu á Íslandi í dag!
Það verður spennandi að fylgjast með hvort þau Berglind og Heiðar Davíð halda forystu sinni eða hvort við fáum að sjá aðra kylfinga í toppsætunum fyrir lokahringinn í kvöld?
Til þess að fylgjast með stöðunni á Egils Gull mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
