Strákarnir stóðu sig vel í Skotlandi!
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, stóð sig stórvel á European Championship US Kids móti sem fram hefir farið í Gullane í Edinborg, Skotlandi.
Mótið fór fram daganna 26.-29. maí 2014 og lauk í dag. Þátttakendur í flokki 12 ára voru 72.
Sigurður Arnar lék á samtals 5 yfir pari, 221 höggi (70 74 77) og varð í 6. sæti!!!
Kjartan Óskar Guðmundsson, NK keppti einnig í flokki 12 ára stráka líkt og Sigurður Arnar, og átti hringi upp á 84 87 81 og lauk keppni í 48. sæti.
Sigurður Gauti Hilmarsson, NK tók þátt í flokki 10 ára og átti flotta hringi upp á 109 105 106.
Tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í flokki 15-16 ára:
Jóel Gauti Bjarkason, GKG lék á samtals 13 yfir pari, 229 höggum (75 77 77) og varð í 9. sæti.
Bjarki Aðalsteinsson, GKG, lék á samtals 18 yfir pari 234 höggum (74 79 81) og varð í 18. sæti.
Glæsilegur árangur þetta hjá íslensku keppendunum og hafa allir væntanlega öðlast dýrmæta reynslu!
Engin íslenskur kvenþátttakandi er í mótinu.
Sjá má lokastöðuna á US Kids mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

