GA: Orri Björn og Sigurður H. Ringsted sigruðu á Opnunarmótinu – Sólveig Erlends fékk ás!
Á laugardaginn 24. maí 2014 fór fram Opnunarmót Jaðarsvallar. Það fór fram í dag í fínu veðri og það voru rétt um 60 kylfingar sem tóku þátt og skemmtu sér vel.
Svo gerðist sá skemmtilega atburður í dag að hún Sólveig Erlendsdóttir fór holu í höggi á 18 braut og er þetta í fyrsta skipti sem hún fer holu í höggi.
Óskar Golf 1 henni kærlega til hamingju með inngönguna í Einherjaklúbbinn!
Keppnisfyrirkomulag dagsins var höggleikur með og án forgjafar ásamt því að veitt voru verðlaun fyrir að vera næstur holu á fjórðu og elleftu braut.
Úrslit dagsins má sjá hér að neðan:
Höggleikur með forgjöf:
1. sæti. Orri Björn Stefánsson á 62 höggum nettó.
2. sæti. Svanlaugur Jónasson á 66 höggum nettó.
3. sæti. Viðar Valdimarsson á 68 höggum nettó.
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti. Sigurður H. Ringsted á 80 höggum (betri á seinni níu)
2. sæti. Víðir Steinar Tómasson á 80 höggum.
3. sæti. Vigfús Ingi Hauksson á 81 höggi (betri á seinni níu).
Næstur holu á fjórðu braut: Jónas Jose Mellado. 1,85 m.
Næstur holu á elleftu braut: Rúnar Antonsson. 2,59 m.
Hægt er að nálgast vinningana á skrifstofu GA.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
