Annika Sörenstam Annika Sörenstam spilar aftur af karlateigum
Annika Sörenstam mun aftur tía upp með strákunum
Fyrir 11 árum síðan vakti Sörenstam mikla athygli þegar hún spilaði á Colonial vellinum á PGA túrnum (þar sem Crowne Plaza mótið fór fram um helgina þ.e. í Fort Worth, Texas).
Hún tilkynnti í gær (mánudaginn 26. maí 2014) að hún myndi keppa í góðgerðarmóti í júlí þ.e. American Century Celebrity golf championship á Lake Tahoe og spila að nýju af karlateigum.
Hinn 43 ára frægðarhallarkylfingur (Annika) sagði að hún myndi spila af sömu teigum og karlkylfingarnir en meðal þátttakenda er margt af íþróttagoðsögnum og skemmtikröftum þ.á.m. Billy Tolliver, sem á titil að verja og áttfaldur sigurvegarinn Rick Rhoden og fimmfaldi sigurvegarinn Dan Quinn.
Sörenstam sem í dag er móðir tveggja smábarna á hús við Lake Tahoe (norðurströndina). Hún sagðist ekki hafa spilað mikið golf frá því hún dró sig í hlé fyrir 5 árum til þess að eignast börn sín; en hún væri að vinna í leik sínum núna og myndi reyna að sigra á 54 holu mótinu í Edgewood Tahoe.
Heimild: Detroit News
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
