Sjarmatröllið Jiménez
Sjarmatröllið Miguel Angel Jiménez, elsti sigurvegari í sögu Evrópumótaröðinni, heillaði alla upp úr skónum í rigningarhléi sem tekið var á 2. hring á BMW PGA Championship í Wentworth golfklúbbnum.
Hinn 50 ára golfsnillingur er þekktur fyrir að vera afar alþýðlegur og aðeins nokkrum vikum nú eftir að hafa sigrað á Champions Tour í Bandaríkjunum stillti sér upp í ljósmyndatökum með aðdáendum sínum og veitti eiginhandaráritanir í Championship Village.
Jiménez mun keppa á Senior Open Championship Presented by Rolex á Royal Porthcawl linksaranum í Wales, en mótið fer fram 2.,-27. júlí í sumar og hann tók sér tíma til þess að skoða myndir af klassísku velsku golfvöllunum sem voru til sýnis þarna, sérstaklega myndir af Royal Porthcawl .
Jiménez heilsaði líka upp á John Jermine, sem er þekktur félagi í Royal Porthcawl klúbbnum og talaði við aðdáendur sína á BMW PGA Championship.
Jiménez sagði m.a. við það tilefni „Ég hlakka virkilega til að sjá Royal Porthcawl í fyrsta sinn í júlí. Mér þótti gaman að fyrsta mótinu mínu áUS Champions Tour, þegar ég vann í Atlanta í vikunni á eftir the Masters og þetta ætti að verða góð vika í Walkes.“
„Mér hefir áður gengið vel þar á Wales Open í Celtic Manor og líka í Ryder bikarnum, þannig að ég á margar góðar minningar.”
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
