14 mót á landinu í dag – um 800 kylfingar við keppni!
Í dag, 24. maí 2014 er mikið um að vera í golfi á Íslandi. U.þ.b. 800 kylfingar spila golf í dag í 14 mótum – Ekki er gefinn upp þátttakandafjöldi í 2 mótum; skráðir í mót eru nákvæmlega 762 en síðan má gera a.m.k. ráð fyrir 38 samtals í mótunum tveimur.
Þrjú GSÍ mót eru í dag en mótaraðir bestu kylfinga landsins hefjast og fara allar fram í dag þ.e. Eimskipsmótaröðin, Íslandsbankamótaröðin og Áskorendamótaröð Íslandsbanka. Golf 1 verður sem fyrr með ítarlega umfjöllun um gang mála á þessum mótaröðum.
1. Eimskipsmótaröðin – Nettó-mótið – Hólmsvöllur í Leiru – Þátttakendur 84 (67 karl- og 17 kvenkylfingar keppa). Meðalforgjöf: 2,6
2. Íslandsbankamótaröðin – Garðavöllur á Akranesi – Þátttakendur: 135 (103 strákar 32 stelpur)
3. Áskorendamótaröð Íslandsbanka – Setbergsvöllur Hafnarfirði – Þátttakendur 51 (41 strákar og 10 stelpur).
Önnur mót sem fram fara í dag:
4. LEK-mót Öldungamótaröðin – Ecco-Grindavík – Þátttakendur 108 (86 karl- og 22 kvenkylfingar)
5. Opnunarmót GA – Jaðarsvöllur Akureyri – Þátttakendur: 61 (52 karl- og 9 kvenkylfingar)
6. Innanfélagsmót hjá GHD Golfklúbbnum Hamar á Dalvík Óljóst um fjölda þátttakenda
7. Vormót GBE – Byggðarholtsvöllur á Eskifirði – Þátttakendur 40 (35 karl- og 5 kvenkylfingar)
8. Olís mót hjá GHH – Silfurnesvöllur í Höfn í Hornafirði – Þátttakendur 12 – 6 lið í Texas Scramble
9. 433.is Open -Leirdalsvöllur í Kópavogi – Þátttakendur 54 lið í Betri Bolta (þ.e. 108 kylfingar)
10. Grand Open – Kiðjabergsvöllur í Kiðjaberginu hjá GKB – Þátttakendur 51 lið í Texas Scramble (þ.e. 102 kylfingar)
11. Forkeppni bikars hjá Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) – Innanfélagsmót – Punktakeppni – Þátttakendur: 28 (20 karl- og 8 kvenkylfingar)
12. Advanía (lokað mót) hjá GHR – Þátttakendur 16 (þar af 4 kvenkylfingar)
13. Golfmót Eimskips leiga hjá GSG – Kirkjubólsvöllur í Sandgerði (Óljóst um fjölda þátttakenda.)
14. GEYM hjá GSG – Kirkjubólsvöllur í Sandgerði – 17 þátttakendur (þar af 3 kvenkylfingar)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
