Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2014 | 23:20

PGA: Brice Garnett leiðir í hálfleik á Crowne Plaza – Hápunktar 2. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Brice Garnett sem leiðir eftir 2. hring Crowne Plaza mótsins, í Texas.

Sjá má kynningu Golf 1 á Garnett með því að SMELLA HÉR: 

Garnett er samtals búinn að spila Colonial á 7 undir pari, 133 höggum (67 66).

Í 2. sæti eru Robert Streb og Chris Stroud, 1 höggi á eftir Garnett; á 6 undir pari, 134 höggum.

Sjö kylfingar deila síðan 4. sætinu, þ.á.m. Dustin Johnson og Jimmy Walker, allir á 5 undir pari, 135 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Crowne Plaza SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Crowne Plaza SMELLIÐ HÉR: (bætt við um leið og myndskeið liggur fyrir)