Pablo Larrazabal: „Af hverju koma svona skrítnir hlutir alltaf fyrir mig?“
Pablo Larrazabal virðist ekki geta tekið þátt í golfmóti án þess að skrítnir hlutir fara allt í einu að gerast.
Skemmst er að minnast þegar hann tók þátt í Maybank Malaysian Open og varð að stökkva út í vatnshindrun vegna þess að geitungasvarmur réðist á hann. Sjá frétt Golf1 með því að SMELLA HÉR:
Larrazabal tekur nú þátt í BMW PGA Championship og deilir 14. sætinu, eftir 1. hring sem er ágætis árangur.
Hins vegar verður að telja að lega á bolta hans fyrir 3. högg hans á 18. braut Wentworth hafi verið fremur skrítin …. einhvern veginn lenti hún milli læra á áhorfanda.
Larrazabal tvítaði meðfylgjandi mynd af legunni ásamt eftirfarandi skilaboðum: „Af hverju koma svona skrítnir hlutir alltaf fyrri mig? Þetta var lega mín fyrir 3. höggið á 18. hehehehe…..“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
