Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2014 | 10:30

GA: Opnunarmót Jaðars á laugardaginn

Fyrsta mót sumarsins hjá Golfklúbbi Akureyrar (GA) verður haldið nú á laugardaginn og verður Jaðarsvöllur formlega opnaður þetta sumarið með mótinu.

Mótið er höggleikur með og án forgjafar og það verður GA og Arctic fatnaður í verðlaun.

Skráning er nú opin á golf.is en komast má inn á síðuna með því að SMELLA HÉR: