Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2014 | 17:00

SNAG í Sunnulækjarskóla

Í þessari viku eru allir bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi í SNAG-i (Starting New At Golf).

Þetta þýðir að það eru rúmlega 500 krakkar, sem munu kynnast golfi í þessari viku.

Kannski að það leynist framtíðaratvinnumaður í golfi þar á meðal?

Sjá má myndir af krökkunum í SNAGI með því að fara inn á facebook síðu Golfklúbbs Selfoss SMELLIÐ HÉR: