Jenetta Bárðardóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jenetta Bárðardóttir og Valur Heiðar – 12. maí 2014

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Jenetta Bárðardóttir, GR og GKB og Valur Heiðar Sævarsson. Jenetta er fædd 12. maí 1949 og á því 65 ára afmæli í dag. Hún hefir m.a. aflað sér réttinda til þess að kenna SNAG (stutt fyrir Starting New At Golf) Sjá má nýlegt viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR:

Valur Heiðar er fæddur 12. maí 1974 og á því 40 ára stórafmæli í dag.

Komast má á síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér að neðan

 

Valur Heiðar Sævarsson   (40 ára- Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Jenetta Bárðardóttir  (65 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Amy Benz, 12. maí 1962 (52 ára); Steven Conran, 12. maí 1966 (48 ára); Andrew Coltart, 12. maí 1970 (44 ára); Mike Malizia, 12. maí 1970 (44 ára); Jim Furyk 12. maí 1970 (44 ára); Mike Weir 12. maí 1970 (44 ára) …… og …….

Sebastians Art (43 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is