Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2014

Það er Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hólmfríður Lillý er fædd 11. maí 1962. Hólmfríður Lillý er móðir Ómars Sigurvins, Péturs Freys, sem stundaði nám og spilaði golf með golfliði Nicholls State í Louisiana og Rún, sem varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik í flokki telpna 15-16 ára árið 2011. Fjölskyldan er öll í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast á Facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hólmfríði Lillý til hamingju daginn hér að neðan:

Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir (52 ára – Innilega til hamingju með afmælið!)
Aðrir frægir kylfingar eru:   Blair Piercy, (kanadískur kylfingur) 11. maí 1963 (51 árs);  Andrew Bonhomme  (ástralskur kylfingur), 11. maí 1972 (42 árs);  Michael Jancey „Briny“ Baird, 11. maí 1972  (42 árs);  Ji Hyun Suh, 11. maí 1975 (39 ára); Juvic Pagunsan, 11. maí 1978 (36 ára);  Ashleigh Ann Simon, 11. maí 1989  (25 ára)….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is