400 manns skráðir í 8 mót í dag
8 mót eru í boði fyrir kylfinga á landinu í dag – reyndar aðeins 5, því þar af eru 3 innanfélagsmót.
Þátttakendur í mótunum eru 400 þar af 30 kvenkylfingar, en áhyggjuefni er að verða hversu fáir kvenkylfingar taka þátt í opnum mótum! Í dag eru þær aðeins 7,5% þátttakenda í mótum, sem í boði eru.
Mótin eru eftirfarandi:
1. Opna Veiðarfæraþjónustan hjá GG – Texas Scramble 52 tveggja manna lið skráð til leiks þ.e. 104 (5) kylfingar
2. Opna skemmu styrktarmótið hjá GVS – 61 (4) kylfingur skráður til leiks – punktamót með verðlaun fyrir besta skor
3. Opið mót Brautarholti Kjalarnes hjá GBR – 25 (0) skráðir til leiks – punktakeppni
4. Kríumótið hjá GST – 18 (1) kylfingar skráðir til leiks – punktakeppni
5. Böddabitamótið hjá GV – 49 (4) kylfingar skráðir til leiks – punktakeppni
6. Vallaropnunarmótið hjá GOS – INNANFÉLAGSMÓT – 21 skráðir til leiks (2) – punktakeppni
7. Húsmótið hjá GL – INNANFÉLAGSMÓT – 53 (8) skráðir til leiks – punktakeppni með verðlaun fyrir besta skor
8. BYKO vormót hjá NK – INNANFÉLAGSMÓT – 69 (6) skráðir til leiks – punktakeppni með verðlaun fyrir besta skor
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
