The Clubhouse of GSS (Golfklúbbur Sauðárkróks Skagafirði) in the North of Iceland. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2014 | 07:00

GSS: Vinnudagur í dag

Í dag, fimmtudaginn 8. maí 2013,  kl. 17:30 verður vinnudagur á Hlíðarenda og er ætlunin að þrífa skálann og leggja hellur fyrir framan hann.

GSS hvetjur sem flesta félaga til að mæta og hjálpa til.