Jafnvel þeim bestu getur orðið á! – Myndskeið
Nú þegar hver stórvöllurinn á fætur öðrum fer að opna fyrir leik hér á höfuðborgarsvæðinu er ekki úr vegi að minna kylfinga á að golfið er oft á tíðum pirrandi leikur.
Þetta getur verið allt frá því að ná ekki bolta upp úr sandglompu og ná ekki boltum úr ómögulegum legum í að slá boltann í vatnshindrun eða út fyrir brautarmörk. Eða ekkert virðist ganga sama hvað gert er. Alltaf sama lummulega, slæma skorið!
En það á ekki bara við um þá sem eru að dusta rykið af settinu og fara að spila nú í sumar heldur eiga þeir allra bestu líka sínar frústrerandi stundir á vellinum!
Það sem verra er, er að geðluðrur viðkomandi kylfinga, sem reyndar eru ekki til eftirbreytni, eru vendilega festar á filmu og hægt er að rifja slæmu atvik þeirra upp aftur og aftur.
Hér fer ein samantektin yfir fyndin högg sem misfarist hafa hjá stjörnunum og í mörgum tilvikum fremur óíþróttamannslegum viðbrögðum þeirra þegar ekki gengur vel.
Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
