Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2014 | 12:00

GL: Davíð Búason efstur þeirra 16 sem áfram komust e.1. mót Frumherjabikarsins

Í gær fór 1. mótið í Frumherjabikarnum á Garðavelli á Akranesi.

Frumherjabikarinn var haldinn í fyrsta skipti árið 1986 á 20 ára afmæli Leynis. Gefendur voru Svein Hálfdánarson, Leifur Ásgrímsson, Guðmundur Magnússon, Þorvaldur Þorsteinsson og Guðmundur Sigurðsson, en þessir heiðursmenn skipuðu fyrstu stjórn Golfklúbbsins Leynis árið 1965, sem þá hét Golfklúbbur Akraness.

Í gær var leikinn 18 holu höggleikur og komust 16 áfram í næsta mót sem haldið verður 15 maí n.k.

Eftirfarandi 16 komust áfram:

1 Davíð Búason GL 3 F 39 39 78 6 78 78 6
2 Axel Fannar Elvarsson GL 9 F 42 39 81 9 81 81 9
3 Búi Örlygsson GL 6 F 44 40 84 12 84 84 12
4 Sigurður Elvar Þórólfsson GOT 5 F 44 41 85 13 85 85 13
5 Alex Hinrik Haraldsson GL 5 F 48 40 88 16 88 88 16
6 Hróðmar Halldórsson GL 3 F 48 41 89 17 89 89 17
7 Guðmundur Hreiðarsson GL 9 F 49 42 91 19 91 91 19
8 Viktor Elvar Viktorsson GL 7 F 44 48 92 20 92 92 20
9 Hörður Kári Jóhannesson GL 16 F 51 44 95 23 95 95 23
10 Páll Halldór Sigvaldason GL 16 F 44 51 95 23 95 95 23
11 Eiríkur Karlsson GL 20 F 51 45 96 24 96 96 24
12 Þórður Elíasson GL 14 F 48 48 96 24 96 96 24
13 Bjarni Bjarnason GL 20 F 53 44 97 25 97 97 25
14 Ísak Örn Elvarsson GL 20 F 50 47 97 25 97 97 25
15 Kristinn Jóhann Hjartarson GL 11 F 53 45 98 26 98 98 26
16 Guðjón Viðar Guðjónsson GL 17 F 50 49 99 27 99 99 27