Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2014 | 11:00

PGA: Cabrera efstur á Wells Fargo mótinu – hápunktar 1. dags

Það er Argentínumaðurinn Ángel Cabrera sem tekið hefir forystu eftir upphafsdag Wells Fargo mótsins, en það hóst í gær að venju í Quail Hollow Club í Charlotte, Norður-Karólínu.

Cabrera lék fyrsta hringinn á 6 undir pari, 66 höggum; var með 7 fugla og 1 skolla.

Í 2. sæti skammt undan eru Martin Flores og  Phil Mickelson á 5 undir pari,  67höggum.

Til þess að sjá stöðuna í heild eftir 1. dag Wells Fargo mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags Wells Fargo mótsins SMELLIÐ HÉR: