Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2014 | 08:00

GSG: Atli Már á besta skorinu í fiskimótinu

Í gær, fór fram í Sandgerði  1. maí fiskimótið. Keppendur voru 60 þar af 9 kvenkylfingar.

Mótið var punktamót og verðlaun veitt fyrir besta skor án forgj og 5 fyrstu sætin í punktakeppni með forgj. Sami keppandi gat ekki unnið til verðlauna í báðum flokkum.

Atli Már Grétarsson, GK, lék Kirkjubólsvöll á 3 yfir pari, 75 höggum og var á besta skori keppanda. Hann fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju + 1/2 kg harðfisk.   Atli Már var einnig nú nýlega í golffréttum þar sem hann fór holu í höggi á 15. braut Húsatóftavallar. Sjá frétt Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:   Atli Már virðist í hörkuformi og gaman að fylgjast með honum í sumar!

Heimamenn í GSG voru annars mjög sigursælir í öðrum flokkum.

Þannig voru helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf eftirfarandi: 

1 sæti Benedikt Gunnarsson GSG  39 punktar. Benedikt hlaut í verðlaun  fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju + 1/2 kg harðfisk.

2 sæti Sigurður V Halldórsson  GSG 38 punktar. Hann fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju + 1/2 kg harðfisk.

3 pæti punktar Valur Ármannsson GSG 38 punktar. Hann fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju.

4 sæti Einar S Guðmundsson GSG 38 p unktar. Hann fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju.

5 sæti Hlynur Jóhannsson GSG 36  punktar. Hann fékk í verðlaun 4 kg léttsaltaða þorskhnakka og 4 kg bleikju.

Hulda Björg Birgisdóttir, klúbbmeistari kvenna í GSG 2012. Mynd: Golf 1

Hulda Björg Birgisdóttir, klúbbmeistari kvenna í GSG 2012. Mynd: Golf 1

Kvenkylfingar: 

Af kvenkylfingunum var Hulda Björg Birgisdóttir, GSG á besta skorinu, 101 höggi og Steinunn Jónsdóttir, GSG með flesta punktana eða 31 punkti (fleiri punktar á seinni 9).

Nándarverðlaun: 

Nándarverðlaun á annari braut Valur Ármannsson GSG; 2,58 m

Nándarverðlaun á 15 braut Þórir Gíslason GK 1,45 m

Nándarverðlaun á 17 braut Elías Kristjánsson GS 0,76 cm

Sjá má heildarúrslitin úr punktakeppnishluta mótsins hér að neðan:

1 Benedikt Gunnarsson GSG 12 F 19 20 39 39 39
2 Sigurður Vignir Halldórsson GSG 24 F 16 22 38 38 38
3 Valur Rúnar Ármannsson GSG 13 F 21 17 38 38 38
4 Einar S Guðmundsson GSG 17 F 21 17 38 38 38
5 Hlynur Jóhannsson GSG 4 F 17 19 36 36 36
6 Atli Már Grétarsson GK 3 F 19 17 36 36 36
7 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 17 18 35 35 35
8 Elías Kristjánsson GS 4 F 16 18 34 34 34
9 Arnór Guðmundsson GSG 15 F 14 19 33 33 33
10 Erlingur Jónsson GSG 4 F 15 18 33 33 33
11 Ragnar Helgi Halldórsson GSG 20 F 16 17 33 33 33
12 Elías Kárason GR 10 F 18 15 33 33 33
13 Halldór Einarsson GSG 16 F 14 18 32 32 32
14 Þorvaldur Kristleifsson GSG 9 F 15 17 32 32 32
15 Jón Karl Björnsson GÁS 3 F 16 16 32 32 32
16 Sigurbjartur Guðmundsson GS 18 F 17 15 32 32 32
17 Andrés I Guðmundsson GKG 4 F 13 18 31 31 31
18 Aðalgeir Óskar Pétursson GSG 24 F 14 17 31 31 31
19 Guðjón Grétar Daníelsson GR 1 F 15 16 31 31 31
20 Daði Kolbeinsson GR 18 F 16 15 31 31 31
21 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 F 17 14 31 31 31
22 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 F 18 13 31 31 31
23 Hannes Jóhannsson GSG 17 F 19 12 31 31 31
24 Ásgeir Sigurbjörn Ingvason GR 12 F 15 15 30 30 30
25 Guðbrandur Jónasson GK 16 F 17 13 30 30 30
26 Pétur Már Pétursson GS 8 F 13 16 29 29 29
27 Einar Benediktsson GSG 14 F 13 16 29 29 29
28 Freyr Hreiðarsson GR 10 F 14 15 29 29 29
29 Steinn Erlingsson GS 12 F 14 15 29 29 29
30 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 15 F 15 14 29 29 29
31 Björgvin Garðarsson GS 15 F 17 12 29 29 29
32 Stefán Haraldsson GSG 13 F 17 12 29 29 29
33 Þórir Gíslason GK 11 F 15 13 28 28 28
34 Símon Halldórsson GSG 14 F 16 12 28 28 28
35 Einar Örn Konráðsson GSG 24 F 17 11 28 28 28
36 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 21 F 18 10 28 28 28
37 Þórir Baldvin Björgvinsson 1 F 13 13 26 26 26
38 Ágústa Hansdóttir GSG 28 F 14 12 26 26 26
39 Reynir Ólafsson GSG 20 F 9 16 25 25 25
40 Jóhann Bjarni Júlíusson GSG 24 F 11 14 25 25 25
41 Erla Jóna Hilmarsdóttir GSG 25 F 12 13 25 25 25
42 Hrafnhildur Sigurðardóttir GHF 28 F 12 13 25 25 25
43 Skafti Þórisson GSG 18 F 13 12 25 25 25
44 Rudolf Nielsen GR 13 F 14 11 25 25 25
45 Kristján Þór Gunnarson GKG 19 F 14 11 25 25 25
46 Atle Vivas GHF 19 F 15 10 25 25 25
47 Grétar Agnarsson GK 6 F 12 12 24 24 24
48 Birgir Jónsson GSG 16 F 12 11 23 23 23
49 Björn Jóhannsson GR 14 F 9 13 22 22 22
50 Ragnar Halldórsson GO 20 F 14 8 22 22 22
51 Randver Þorláksson GO 13 F 13 8 21 21 21
52 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 12 F 11 9 20 20 20
53 Unnur G Kristjánsdóttir GS 28 F 6 13 19 19 19
54 Sturla Þórðarson GS 24 F 7 12 19 19 19
55 Arnar Jónsson GR 7 F 9 10 19 19 19
56 Gunnar Þ Guðjónsson GO 19 F 10 8 18 18 18
57 Gísli Jóhann V Jensson GO 10 F 8 9 17 17 17
58 Bryndís Arnþórsdóttir GSG 28 F 8 8 16 16 16
59 Sólrún Steindórsdóttir GO 14 F 9 6 15 15 15
60 Guðmundur Haraldsson GR 8 F 6 7 13 13 13

Sjá má heildarúrslitin í höggleik án forgjafar hér að neðan: 

1 Atli Már Grétarsson GK 3 F 36 39 75 3 75 75 3
2 Hlynur Jóhannsson GSG 4 F 38 38 76 4 76 76 4
3 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 39 39 78 6 78 78 6
4 Elías Kristjánsson GS 4 F 39 39 78 6 78 78 6
5 Guðjón Grétar Daníelsson GR 1 F 39 39 78 6 78 78 6
6 Jón Karl Björnsson GÁS 3 F 39 40 79 7 79 79 7
7 Erlingur Jónsson GSG 4 F 40 40 80 8 80 80 8
8 Andrés I Guðmundsson GKG 4 F 42 39 81 9 81 81 9
9 Benedikt Gunnarsson GSG 12 F 40 41 81 9 81 81 9
10 Valur Rúnar Ármannsson GSG 13 F 39 44 83 11 83 83 11
11 Þorvaldur Kristleifsson GSG 9 F 43 42 85 13 85 85 13
12 Þórir Baldvin Björgvinsson 1 F 42 43 85 13 85 85 13
13 Elías Kárason GR 10 F 40 45 85 13 85 85 13
14 Pétur Már Pétursson GS 8 F 44 43 87 15 87 87 15
15 Freyr Hreiðarsson GR 10 F 44 45 89 17 89 89 17
16 Einar S Guðmundsson GSG 17 F 41 48 89 17 89 89 17
17 Arnór Guðmundsson GSG 15 F 47 43 90 18 90 90 18
18 Ásgeir Sigurbjörn Ingvason GR 12 F 45 46 91 19 91 91 19
19 Grétar Agnarsson GK 6 F 44 47 91 19 91 91 19
20 Þórir Gíslason GK 11 F 44 47 91 19 91 91 19
21 Steinn Erlingsson GS 12 F 45 47 92 20 92 92 20
22 Stefán Haraldsson GSG 13 F 43 49 92 20 92 92 20
23 Sigurður Vignir Halldórsson GSG 24 F 49 45 94 22 94 94 22
24 Halldór Einarsson GSG 16 F 49 45 94 22 94 94 22
25 Sigurbjartur Guðmundsson GS 18 F 45 49 94 22 94 94 22
26 Einar Benediktsson GSG 14 F 48 47 95 23 95 95 23
27 Ragnar Helgi Halldórsson GSG 20 F 47 48 95 23 95 95 23
28 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 15 F 47 48 95 23 95 95 23
29 Símon Halldórsson GSG 14 F 44 51 95 23 95 95 23
30 Hannes Jóhannsson GSG 17 F 43 52 95 23 95 95 23
31 Daði Kolbeinsson GR 18 F 46 50 96 24 96 96 24
32 Björgvin Garðarsson GS 15 F 45 51 96 24 96 96 24
33 Rudolf Nielsen GR 13 F 48 50 98 26 98 98 26
34 Guðbrandur Jónasson GK 16 F 47 53 100 28 100 100 28
35 Arnar Jónsson GR 7 F 53 48 101 29 101 101 29
36 Björn Jóhannsson GR 14 F 51 50 101 29 101 101 29
37 Birgir Jónsson GSG 16 F 49 52 101 29 101 101 29
38 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 21 F 46 55 101 29 101 101 29
39 Aðalgeir Óskar Pétursson GSG 24 F 52 50 102 30 102 102 30
40 Skafti Þórisson GSG 18 F 50 52 102 30 102 102 30
41 Randver Þorláksson GO 13 F 48 54 102 30 102 102 30
42 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 12 F 51 52 103 31 103 103 31
43 Atle Vivas GHF 19 F 48 55 103 31 103 103 31
44 Gísli Jóhann V Jensson GO 10 F 53 52 105 33 105 105 33
45 Guðmundur Haraldsson GR 8 F 51 54 105 33 105 105 33
46 Einar Örn Konráðsson GSG 24 F 49 56 105 33 105 105 33
47 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 F 49 57 106 34 106 106 34
48 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 F 51 55 106 34 106 106 34
49 Jóhann Bjarni Júlíusson GSG 24 F 54 53 107 35 107 107 35
50 Ragnar Halldórsson GO 20 F 49 58 107 35 107 107 35
51 Reynir Ólafsson GSG 20 F 60 49 109 37 109 109 37
52 Erla Jóna Hilmarsdóttir GSG 25 F 54 55 109 37 109 109 37
53 Sólrún Steindórsdóttir GO 14 F 52 57 109 37 109 109 37
54 Kristján Þór Gunnarson GKG 19 F 52 59 111 39 111 111 39
55 Gunnar Þ Guðjónsson GO 19 F 57 56 113 41 113 113 41
56 Hrafnhildur Sigurðardóttir GHF 28 F 57 56 113 41 113 113 41
57 Ágústa Hansdóttir GSG 28 F 55 58 113 41 113 113 41
58 Sturla Þórðarson GS 24 F 60 58 118 46 118 118 46
59 Unnur G Kristjánsdóttir GS 28 F 64 57 121 49 121 121 49
60 Bryndís Arnþórsdóttir GSG 28 F 62 62 124 52 124 124 52