Sandvíkin – ein glæsilegasta par-3 braut landsins sú 10. á Hvaleyri. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2014 | 12:00
GK: Hreinsunarmótið fer fram 4. maí
Þá er það ákveðið, vinsæla Hreinsunarmótið verður haldið 4. maí n.k.
Mæting er fyrir þá sem vilja taka til hendinni klukkan 09:00. Tekið verður á því til 12:30, síðan verður grillað og allir síðan ræstir út klukkan 14:00.
GK hvetur félagsmenn sína til að klæða sig eftir veðri og einnig til að taka með sér vinnuvettlinga.
Verkefnin verða fjölmörg og nóg fyrir alla að gera.
Golfvöllurinn verður síðan opinn fyrir rástímapantanir mánudaginn 5. maí. Keilisfélagar geta byrjað að bóka sig á rástíma á laugardagskvöldið klukkan 20:00. Fyrsti koma fyrstir fá….
GK vonar að veðrið verði öllum hliðhollt í sumar, allir eigi eftir að njóta sumarsins og lækka forgjöfina!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
