Fyrsta móti ársins, Skálamóti 1, lauk í dag, 5. apríl 2014, í Grindavík. Mynd: Golf1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2014 | 08:00

GG: Class of ´92 vann í styrktarmóti fyrir mfl. kvenna í knattspyrnu!

S.l. laugardag, 26. apríl fór fram á Húsatóftavelli Texas Scramble mót til styrktar mfl. kvenna í knattspyrnu í Grindavík.  Sólin skein á keppendur en vindur var þó að stríða þeim aðein.  Mótið hófst á því að allir hlutu súkkulaði og drykk í teiggjöf. Síðan voru 58, 2 manna lið sem kepptu og styrktu um leið knattspyrnustelpurnar í Grindavík.

Úrslit voru eftirfarandi:                                                                       fyrri9.    seinni 9.         Brúttó       forgjöf   samt

Class of ´92

31

32

63

2

61

Stullar

33

32

65

2

63

Jaxlinn

30

36

66

3

63

Peyjarnir

33

32

65

1

64

Feðgarnir

34

32

66

1

65

1. Class of ´92 hlutu í verðlaun 2 x Burner Superfast 2000 Drivera.

2. Stullar hlutu í verðlaun 2 x White Ice púttera og 2 x Thermo innanundir boli frá Stanno/Jóa Útherja.

3. Jaxlinn hlaut í verðlaun 2 x White Ice púttera.

4. Peyjarnir hlutu í verðlaun  2 x gjafabréf upp á 10.000 frá Gamanferðum.

5. Feðgarnir hlutu í verðlaun 2 x kjöthitamæla og 2 x 12 golfkúlur.

Fjöldi aukaverðlauna var í mótinu.

Nánari upplýsingar um verðlaun gefa:
Sigurður Enoksson herastubbur@simnet.is
Guðmundur Pálsson glpalsson@simnet.is og
Petra Rós Ólafsdóttir petraros@simnet.is