Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2014 | 21:30

GHR: Þórunn sigraði á 1. mótinu á Hellu – Vorkomunni

Átta kappar tóku þátt í fyrsta móti sumarsins á Strandarvelli, innanfélagsmóti hjá GHR, 7 karlkylfingar og 1 kvenkylfingur.

Og það þurfti ekki nema 1 konu til þess að sigra….. Þórunni Sigurðardóttur!

Úrslit urðu eftirfarandi (höggleikur með forgjöf):

1. sæti:  Þórunn Sigurðardóttir 76 högg.

2. sæti:  Matthías Þorsteinsson 78 högg.

3. sæti:  Erlingur Snær Loftsson 80 högg.

Aðrir sem þátt tóku voru: Jóhann Unnsteinsson, GHR; Jón Hreggviður Hjartarson, GHR; Jón Þorsteinn Hjartarson, GR; Jón Steinar Ingólfsson, GKG og Loftur Þór Pétursson, GHR.