Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2014 | 12:15

Hvað var í sigurpoka Bubba?

Svo sem ekki hefir farið fram hjá neinum sem fylgist eitthvað með golfi þá sigraði Bubba Watson í gær á Masters risamótinu.

Sigurskorið var 8 undir pari, 280 högg (69 68 74 69).

Hvaða áhöld skyldi Bubba hafa verið með í sigurpoka sínum? Þau eru eftirfarandi:

Dræver: PING G25 (Grafalloy Bi-Matrix Rocket Pink X skaft), 8.5°.

3-tré: PING G25 (Fujikura Motore Speeder Tour Spec 8.2 X skaft), 16.5 °.

Járn (3-PW): PING S55 (True Temper Dynamic Gold X100 sköft).

Fleygjárn:  PING Tour (52° og 56 °; True Temper Dynamic Gold X100 sköft), PING Tour-S T/S (64°; True Temper Dynamic Gold X100 skaft).

Pútter: PING Anser Milled Anser 1.

Bolti: Titleist ProV1x.