Bandaríska háskólagolfið: Ari, Theodór og golflið Arkansas Monticello sigraði á Southern Arkansas Dual
Laugardaginn 1. febrúar s.l. kepptu þeir Ari Magnússon, GKG og Theódór Karlsson, GKJ, ásamt háskólaliði sínu, Arkansas Monticello í Southern Arkansas Dual. Viðureignin fór fram við Mystic Creek í Arkansas.
Þetta var liðakeppni og kepptu kvenna- og karlagolflið Arkansas Monticello við Southern Arkansas háskólann um Arkansas Challenge Cup.
Þetta var opnunarmót Arkansas Monticello í vor og í fyrsta sinn sem keppt var um framangreindan bikar.
Svo fór að lið þeirra Ara og Theodórs sigraði naumlega með 1 höggs mun. Kvennalið Arkansas Monticello tapaði fyrir liði Southern Arkansas.
Þeir Ari (82) og Theodór (83) voru í 4. og 5. sæti af liði Arkansas Monticello í einstaklingskeppninni.
Samanlagt skor kvenna-og karlaliða
1. Arkansas-Monticello: 730
2. Southern Arkansas: 731
Árangur karlaliðanna:
1. Arkansas-Monticello: 322
2. Southern Arkansas: 332
Árangur kvennaliðanna:
1. Southern Arkansas: 399
2. Arkansas-Monticello: 408
Einstaklingsskor karla:
1. Jake Etherington (SAU): 76?
2. Hunter Smith (UAM): 77
3. Billie Trawick (UAM): 80
4. Ari Magnusson (UAM): 82
5. Teddi Karlsson (UAM): 83
T6. George Adams (SAU): 85?
T6. Luke Williams (SAU): 85
8. Trent Singleterry (SAU): 86?
9. Zac Barber (SAU): 87?
10. Bryan Witmer (UAM): 88
Einstaklingsskor kvenna:
1. Lauren Johnson (UAM): 91
T2. Pamela Quiatchon (UAM): 92
T2. Nicole Vallandingham (SAU): 92
4. Taylor Burdick (SAU): 100
5. Hilary Paul (SAU): 101
6. Sammy Rodriguez (UAM): 105
7. Raven Perris (SAU): 106
8. Liz Dover (SAU): 107
9. Linda Williams (UAM): 120
10. Brooke Boyd (UAM): 123
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
