Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2014 | 18:00

Stjörnurnar á Pebble Beach – Myndasería

Í AT&T Pebble Beach National Pro-Am spila s.s. heiti mótsins gefur til kynna áhugamenn við atvinnumennina.

Áhugamennirnir eru frægar stjörnur úr heimi kvikmynda, söngs, annarra íþrótta en golfs,  pólitíkur og aðrir frammámenn.

Hér má sjá myndaseríu, sem Golf Channel tók saman yfir helstu stjörnurnar sem leika í Am hluta Pro-Am mótsins á Pebble Beach

SMELLIÐ HÉR: