Adam Scott Adam Scott valinn besti íþróttamaður Ástralíu
Nr. 2 á heimslistanum, Adam Scott, var valinn besti íþróttamaður Ástralíu skv. lista yfir 100 bestu áströlsku íþróttamennina, sem birtur var í ástralska dagblaðinu News Limited.
Listinn var settur saman af hinum virta fréttamanni Richard Hinds, en félagi Scott á PGA, Jason Day varð í 13. sæti.
Kylfinurinn Marc Leishman varð síðan í 82. sætiþ
Hinds sagði um Scott að hann hefði, „náð að sýna gríðarmikla hæfileik sína með því að verða fyrsti Ástralinn til þess að sigra US Masters.“
„Adam er nú sá íþróttamaður sem náð hefir mesta árangri á alþjóðvettvangi og jafnframt sá sem er sýnilegastur.“
Þetta er mikið lof fyrir strákinn frá Queensland (Adam Scott), en svo mikið er víst að fáir golfáhangendur muni bera þessu í mót!
Michael Clarke varð í 2. sæti á eftir Scott og Cameron Smith í 3. sæti. Kannast einhver við þá?
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
