Rory við opnun fyrstu Nike golfvöruverslunarinnar í Dubai
Allar helstu stjörnur í golfheiminum eru nú komnar til Dubai, en þar hefst á morgun Omega Dubai Desert Classic.
Nr. 1 (Tiger) og nr. 7 (Rory McIlroy) á heimslistanum verða m.a. í ráshóp á morgun ásamt nr. 67, Stephen Gallacher, sem á titil að verja í mótinu.
Það er ýmislegt sem stjörnurnar dunda sér við fram að móti – Els klúbburinn er t.a.m. mjög vinsæll, bæði til æfinga og afslöppunar.
Sumir eru þó í hörkuvinnu eins og t.a.m. Martin Kaymer, sem er við upptöku á auglýsingamyndbandi fyrir Etihad flugfélagið.
Rory var t.a.m. í gær við opnun fyrstu Nike golfvöruverslunarinnar í Dubai. Á heimasíðu sinni sagði hann m.a. að það hefði verið svöl upplifun og þakkaði öllum sem komu!
Spurning hvort ekki opnist nýtt tækifæri til markaðssetningar sérstakra golfhöfuðfata og reyndar fatnaðar fyrir arabana? 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

