Edel wedgar 10 bestu golfvörurnar á PGA golfvörusýningunni í Orlando
Þann 22.- 24. janúar 2014 fór fram í Orange County Convention Center í Orlando hin árlega PGA golfvörusýning.
„DEMO-dagurinn“ vinsæli var haldinn 21. janúar 2014, en þá fá sýningargestir að prófa allar nýjustu kylfurnar sem koma á markað.
South Florida Golf Magazine valdi 10 bestu golfvörurnar á sýningunni í ár. Þær eru eftirfarandi:
Nr. 1 er Exotics CB Limited Edition brautartréð, sem er með minna kylfuhöfuð en CB2. „Slip stream“ sólinn sér til þess að kylfan fer í gegnum kargann eins og heitur hnífur í gegnum smjör. Chris Kirk var með kylfuna í pokanum þegar hann vann McGladrey Classic 2013.
Nr. 2 Edel golf fleygjárn.
Edel fleygjárnin koma með mismunandi loft/fláa og hafa 8 grind configuration, sem eiga að laga sig að stíl hvers og eins kylfings. Hægt er að fá nafnið sitt stimplað á kylfuna, þannig að áherslan er á að laga kylfuna að einstaklingnum.
Nr. 3 Adams XTD Cross Cavity járnin
Það var bara einfaldlega auðveldast að slá með Adams járnunum, sem framleiðendur skilgreina sem „Game Improvement Iron“ þ.e. járn sem bæta á leik kylfings.
4. Nike Covert 2.0 Driver
Nike gerði breytingar á eldri covert drævernum og árangurinn er undraverður. Dræverinn kemur með sama Kuro Cage skaftinu, en drævershöfuðið (460 cc) er með markið 2.0 og dræverinn í heild þótti miklu stöðugri.
5. Club Glow Ballistics
Frábært golfkylfucover!
6. Sunice golffatnaður
7. Rukket Golf Net Tjaldið
Rukket er tjald úr netefni sem hægt er að setja upp hvar sem er til þess að æfa golfsveifluna. Auðvelt er að setja nettjaldið upp og taka niður.
8. Transitions Optical
Topp-golfgleraugnaframleiðendur á borð við Oakley, Callaway og Nike hafa gert samning við Transitions sem er með nýja tækni (photochronic technology) sem gerir kylfingum auðveldara að sjá gegnum gleraugun jafnvel þegar birtuskilyrði eru ekkert of góð.
9. Back Nine kylfucover
Þau líta vel út eru slitsterk og endingargóð.
10. Devereux golffatnaður
Klassískur og töff!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024










